logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nemendur

Við Varmárskóla stunda um 920 nemendur nám. Hér  má finna ýmsar upplýsingar um félagsstarf, frístundatilboð og námsráðgjöf.

Í skólastefnu Mosfellsbæjar segir: „Standa verður vörð um möguleika einstaklingsins til að fá að þroskast í grenndarsamfélagi sem einkennist af samstarfi, trausti, velvilja og jafnræðni“. Þessi orð ætlar Varmárskóli að gera að sínum og standa vörð um. Skólinn er órjúfanlegur hluti þess samfélags sem hann þjónar.

Frístund

Fjölbreytt frístundatilboð bjóðast nemendum í Mosfellsbæ  hverju sinni. Ekki eru sendar út auglýsingar í Mentor nema það tengist sérstaklega skólastarfinu sjálfu.

Upplýsingar um vetrar- og sumarfrístund er að finna á vef Mosfellsbæjar:

Sumarfrístund.
Vetrarfrístund.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira