logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Vekjum athygli á því sem vel er gert

28/04/11

Frá Verkefnisstjóra Íslensku menntaverðlaunanna – stigur@spar.is

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent í sjöunda sinn núna í vor. Verðlaun þessi eru sannkölluð þjóðarverðlaun því hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Við höfum flest skoðanir á því hvað sé góður kennari, frábært námsefni ellegar góður skóli.  

Meira ...

Ókeypis tannlæknaþjónusta

26/04/11

Við viljum vekja athygli á tímabundnu verkefni í sumar um ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar barna tekjulágra foreldra/forráðamanna. Sjá nánar hér. Á vef Fjölmenningarseturs, www.mcc.is, verður fljótlega allt efni tengt verkefninu á nokkrum tungumálum.

Meira ...

Páskafrí

25/04/11

easterStarfsfólk Varmárskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegra páska. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 26.apríl 2011 samkvæmt stundatöflu.

Meira ...

Vel heppnuð Vorhátíð

14/04/11

vorhátíð_2011 (83) (800x450)Miðvikudaginn 13.apríl var haldin Vorhátíð í Varmárskóla. Allir nemendur og starfsmenn yngri deildar lögðu hönd á plóg og úr varð hin besta skemmtun.

Meira ...

Skólakór Varmárskóla á Landsmóti barnakóra á Selfossi

14/04/11

koramot_a_Selfossi_april11 (4)Landsmót íslenskra barnakóra var haldið í 17. sinn helgina 8. - 10. apríl en landsmótið eru haldin annaðhvert ár.

Meira ...

Vorhátíð yngri deildar Varmárskóla

11/04/11

Vorhátíð Varmárskóla fer fram miðvikudaginn 13.apríl 2011. Um þrjár sýningar eru að ræða sem eru kl. 16:30, 17:40 og 18:50. Allir bekkir koma fram og eru með atriði. Frekari upplýsingar eru að finna í dagskrárblaði. Hlökkum til að eiga góða stund saman. Starfsfólk og nemendur Varmárskóla.

Meira ...

Árshátíð

08/04/11

Arshatid 2010-2011 (407)Árshátíð 8.-10. bekkjar sem haldin var fimmtudaginn 7. apríl tókst mjög vel, Heiðar Austmann sá um tónlistina og Ari Eldjárn var með uppistand.

Meira ...

Íþróttadagur eldri deildar

08/04/11

Fimmtudaginn 7. apríl var íþróttadagur í eldri deild Varmárskóla. Keppt var m.a. í kókosbolluáti, fótboltakeppni, reiptogi, sápubraut og boðhlaupi á milli bekkja og endað á pizzuveislu.

Meira ...

Heimsókn í Nóa og Síríus

08/04/11

3BI_heimsokn_i_NoaSirius_april11  (19)Nemendum í 3.-bekk BI var boðið að heimsækja sælgætisverksmiðju Nóa-Síríus miðvikudaginn 6 apríl sl.  Þar voru öll tæki og tól skoðuð og börnin fengu m.a. að sjá hvernig páskaegg eru búin til (sjá myndir á myndasíðu).

Meira ...

Vel heppnuð nemendaferð til Lettlands

04/04/11

111 (800x600)Þann 26.mars sl. fóru tveir kennarar og sjö nemendur úr 10. HMH í Varmárskóla til Ventspils í Lettlandi til að taka þátt í verkefninu "Start with your self".  

Meira ...

Lífshlaupið

01/04/11

Varmárskóli tók þátt í lífshlaupinu dagana 2. - 22. febrúar 2011. Nemendur og starfsmenn voru hvattir til að hreyfa sig og skrá niður alla hreyfingu. Nemendur Varmárskóla lentu í 3. sæti í sínum flokki og erum við himinlifandi að lenda enn og aftur á verðlaunapalli en það hefur verið raunin hjá okkur síðan 2008!

Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira