logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Gleðileg jól!

20/12/18
Sendum ykkur innilegar jóla- og nýárskveðjur og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Á nýju ári mætir starfsfólk til vinnu fimmtudaginn 3. janúar, en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 4. janúar.
Meira ...

Sögurammi 1918 - Árið sem Ísland varð fullvalda konungsríki

19/12/18Sögurammi 1918 - Árið sem Ísland varð fullvalda konungsríki
Í söguramma 1918 tóku nemendur á sig hlutverk ættingja sem uppi voru á þessum tima og upplifðu árið 1918 í gegn um þá. Sem kveikja var farið á Árbæjarsafn
Meira ...

Síðasti skóladagur í yngri deild

14/12/18
Í yngri deildinni er fimmturdaginn 20. desember síðasti skóladagur fyrir jól. Þá eru stofujól og jólaskemmtun.
Meira ...

Síðasti skóladagur fyrir jól í eldri deild

14/12/18
Í eldri deildinni er miðvikudagurinn 19. des. er síðasti kennsludagur fyrir jól, en þá lýkur kennslu klukkan 13.30. Jólaskemmtun 7.- 10. bekkja verður um kvöldið og hefst kl. 19.
Meira ...

Betri skólabragur - þemadagar

10/12/18
Þemadagarnir í eldri deild voru þrír. Einn dagur fór í skipulagða starfsemi að bættum skólabrag en hinir tveir fóru í verkefni tengd því að láta gott af okkur leiða. Í unglingadeildinni unnu nemendur saman eftir árgöngum og völdu árgangarnir sér mismunandi verkefni.
Meira ...

Rapparar úr 9.bekk og nemendaþing

07/12/18Rapparar úr 9.bekk og nemendaþing
Nemendur í 7.-10.bekk hittust á sal í morgun. Þar komu fram rapparar úr 9.bekk.
Meira ...

Hildur Knútsdóttir kemur og les fyrir 9.og 10. bekk úr bók sinni Ljóniðmiðvikudaginn 12.desember.

05/12/18
Ljónið er fyrsta bók í nýjum þríleik; hörkuspennandi ungmennasaga sem gerist í Reykjavík samtímand en teygir anga sína aftur til ógnvekjandi atburða í fortíðinni. Kría er að byrja í MR. Þar þekkir hún engan og enginn veit um það sem gerðist á Akureyri. Nú fær hún tækifæri til að byrja upp á nýtt. En þegar Elísabet finnur gamalt skrín í földum
Meira ...

Skeggið hans Sveinka

04/12/18Skeggið hans Sveinka
Nemendur í 3.ÞK eru mjög stoltir af jóladagatalinu sínu. Á hverjum degi til jóla setur einn nemandi í bekknum
Meira ...

Mikilvægi öruggra tengsla

26/11/18Mikilvægi öruggra tengsla
Miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 20:00 býður Fræðsluskrifstofa Mosfellsbæjar öllum sem áhuga hafa upp á fyrirlestur í Listasal Mosfellsbæjar. Unnur Valdemarsdóttir
Meira ...

Þitt eigið tímaferðalag

22/11/18
Mánudaginn 10. desember kemur Ævar vísindamaður í heimsókn. Hann ætlar að hitta 7. og. 8. bekk og lesa úr nýjustu bókinni sinni, Þitt eigið tímaferðalag. Hann kemur aftur daginn eftir og les þá fyrir 3.-6.bekk. Þessi bók er öðruvísi en aðrar bækur. Lesandinn er söguhetjan og ræður ferðinni.
Meira ...

Síða 1 af 9

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira