logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Kvíði hjá börnum og unglingum

21/02/19
Miðvikudaginn 27. febrúar verður þriðja opna hús vetrarins á vegum fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00.
Meira ...

Draumabærinn

15/02/19Draumabærinn
Nemendur í 8. KH unnu að verkefni um draumabæinn sinn og hér má sjá þeirra framtíðarsýn.
Meira ...

Kærleiksvikan í 2. bekk

13/02/19Kærleiksvikan í 2. bekk
Í tilefni af kærleiksvikunni ræddu nemendur í 2.bekk um kærleika. Allir gerðu 2 hjörtu og skrifuðu falleg orð á þau. Einnig gerðu þau "hjartalaga" vinasögu, sem þau lásu fyrir bekkinn.
Meira ...

Vinningshafi í Eldvarnargetrauninni

13/02/19
Alexander Þórðarson í 3.ÞK var einn af vinningshöfum í Eldvarnargetraun slökkviliðanna í ár og fékk vegleg verðlaun afhent á 112 deginum.
Meira ...

Hvatning og hrós

13/02/19Hvatning og hrós
Í tilefni af kærleiksvikunni hafa innkaupakerrur í Krónunni og Bónus hafa verið streyttar með fallegum skilaboðum og hvatningarorðum, sem nemendur í 8.bekk hafa undirbúið.
Meira ...

Rannsókn á högum og líðan ungs fólks

01/02/19
Á síðast ári var gerð könnun á landsvísu á högum og líðan unglinga í 8.-10. bekk. Fulltrúi frá Rannsókn og greiningu kom í vikunni og kynnti niðurstöður.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira