logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Jól í skókassa

12/11/18Jól í skókassa
Nemendur í 7.bekk tóku þátt í verkefninu “Jól í skókassa” sem er á vegum KFUM á fyrsta degi þemadaga.
Meira ...

Þemadagar - vináttutré

12/11/18
Á þemadögum í Varmárskóla var áhersla meðal annars lögð á vináttu og jákvæð skilaboð. Nemendur i 5. og 6. bekk útbjuggu vinatré.
Meira ...

Jákvæða margfætlan

12/11/18
Þriðji og fjórði árgangurunnu verkefni á einni stöð, sem við kölluðum "jákvæðu margfætluna". Öll börn í árgöngunum tveimur skreyttu hjarta
Meira ...

Hugleiða styrkleika

12/11/18
Einn hópurinn á þemadögunum lærði að hugleiða, gera nokkrar jógastöður og ræddu um styrkleika. Hvert barn klippti út stjörnu, skrifaði nafnið sitt í miðju
Meira ...

Skákin vakti áhuga

12/11/18
Á þemadögum voru ýmis viðfangsefni í boði. Eitt þeirra var að tefla. Almennur áhugi var fyrir skákíþróttinni, bæði meðal stúlkna og drengja.
Meira ...

Betri skólabragur

12/11/18
Nú er vel heppnuðum þemadögum Varmárskóla lokið. Unnið var með verkefni tengd vináttu, samvinnu og bættum skólabrag. Fyrsti og annar bekkur unnu saman í hópum og fóru á stöðvar þar sem börnin leystu ýmiskonar verkefni. Þau ræddu mikilvægi þess að koma
Meira ...

Hrekkjavökuball

06/11/18
Sameiginlegt Halloween ball Bólsins, Lágafellsskóla og Varmárskóla var haldið 31. október sl. Góð mæting var á ballið og myndaðist löng röð í draugahúsið,
Meira ...

Betri skólabragur – jákvæð samskipti

02/11/18
Í yngri deild verða tveir þemadagar þ.e. 7. og 8. nóvember. Í eldri deild verða þrír þemadagar þ.e. 7. – 9. nóvember. Það mæta allir í skólann kl 8:10, en kennslu lýkur þessa daga kl 13:00. Tröllabær verður opinn eins og venjulega.
Meira ...

Foreldraviðtöl 5. nóvember

02/11/18
Mánudaginn 5. nóvember eru foreldraviðtöl. Áætlaður tími fyrir hvert viðtal eru 15 mínútur. Mikilvægt er að virða þann tímaramma til að raska ekki áætlun annarra.
Meira ...

Útistundir fjölskyldunnar

26/10/18
Umræðuefnið er útivera fjölskyldunnar. Kynntar vera aðferðir sem veita fjölskyldum aukinn innblástur og hugmyndir að útivist.
Meira ...

Síða 27 af 86

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira