logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Foreldraviðtöl færð á rafrænt form

01/11/21
Því miður hafa greinst nokkur Covid-19 smit hjá okkur frá því á föstudaginn. Við munum því færa foreldraviðtöl morgundagsins yfir á rafrænt form.
Meira ...

Upplýsingar vegna smita

30/10/21
Rétt er að upplýsa að nokkrir nemendur og starfsmenn í skólanum hafa greinst með covid-19. Unnið er að öllu leyti í samræmi við fyrirmæli rakningateymis almannavarna og búið er að gera allt sem teymið leggur til. Foreldrar í þeim árgöngum sem smitin tengjast hafa fengið pósta með upplýsingum. 9 nemendur og 5 starfsmenn eru í sóttkví og talsverður fjöldi í smitgát. Kveðja Jóna
Meira ...

Vikufréttir Varmárskóla

29/10/21Vikufréttir Varmárskóla
Að þessu sinni fjöllum við um listamenn sem komu í heimsókn, hrekkjavökustemmingu, blakmót og Covid-19 smit og varúðarreglur.
Meira ...

Viðfangsefni í haustfríi

22/10/21Viðfangsefni í haustfríi
Mosfellsbær býður upp á margskonar afþreyingu fyrir börn í vetrarfríinu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd
Meira ...

Vikufréttir Varmárskóla

22/10/21Vikufréttir Varmárskóla
Í þessari viku segjum við frá verkefni í tónmennt, vinnu með hlutverk og fundi skólaráðs, þá viljum við einnig minna á viðfangsefni sem hægt að dunda sér við í haustfríinu.
Meira ...

Vikufréttir Varmárskóla

15/10/21Vikufréttir Varmárskóla
Í þessum pistli er fjallað um fund með stjórn Foreldrafélags Varmárskóla og tvö nemendaverkefni.
Meira ...

Vikufréttir í október

08/10/21Vikufréttir í október
Að þessu sinni er fjallað um hvernig veðurblíða síðustu viku var nýtt til náms og leikja, haustfundi foreldra og foreldrafélagið.
Meira ...

Vikufréttir Varmárskóla

01/10/21Vikufréttir Varmárskóla
Í þessari viku fjöllum við um haustfundi, byrjendalæsi og aðra orðavinnu.
Meira ...

Fréttir vikunnar

23/09/21Fréttir vikunnar
Það sem hæst bar í þessari viku var líklega boð sem þriðji bekkur fékk um að fara á skólatónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þetta kom ávænt upp í hendurnar á okkur vegna forfalla og við stukkum á tilboðið. Á heimasíðu Sinfóníunnar segir: Tónleikagestir fara í magnað ferðalag þar sem undur veraldar eru meginstefið í tali, tónum og myndum. Stjörnu-Sævar stýrir þessum leiðangri þar sem töfrar jarðar og óravíddir geimsins speglast í stórbrotnum og litríkum tónverkum.
Meira ...

Appelsínugul veðurviðvörun

21/09/21
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 13:30 - 17:00. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi.
Meira ...

Síða 2 af 4

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira