logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Skáld í skólum - Steinn Steinarr

25/10/11

SteinnSteinarr 022 (800x600)Mánudaginn 24. október fengu nemendur í 9. og 10. bekk að kynnast ljóðskáldinu Steini Steinarri þegar félagarnir Svavar Knútur söngvaskáld og Aðalsteinn Ásberg skáld heimsóttu skólann. Fluttu þeir fyrir okkur skemmtilega dagskrá um Stein sem kallast: Með hugan fullan af hetjudáðum.

Meira ...

Samstíga foreldrar-sterkari unglingar

25/10/11

UnglingarKæru foreldrar

Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar sem vera átti miðvikudaginn 26. október færist til fimmtudagsins 3. nóv og verður haldið í Hlégarði í samvinnu við foreldra í Mosfellsbæ...


Meira ...

Góður árangur Varmárskóla í UMSK hlaupinu

18/10/11

umsk hlaup (16) (800x600)Skólahlaup UMSK var haldið á föstudaginn 14. okt í Mosfellsbæ. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu en á sjöundahundrað keppendur tóku þátt.

Meira ...

Ungir heimsóknarvinir

17/10/11

ungir_heimsoknarvinir_okt11 (1)Nokkrir krakkar í 6. bekk fóru í heimsókn á Eirhamra um daginn.

Við erum með samstarfsverkefni í gangi á milli 6. bekkjar í Varmárskóla, Eirhamra og Rauða krossins.

Meira ...

Vísindasmiðja hjá 3.bekk

17/10/11

SmiÐjur 3 (10)Nemendur í 3.bekk hafa verið að vinna tilraunir í vísindasmiðju. Þau voru að læra um hvaða hlutir fljóta í vatni og hverjir ekki. Nemendur voru duglegir og áhugasamir og ekki ólíklegt að í þessum hópi leynast framtíðar vísindamenn (sjá fleiri myndir á myndasíðu).

Meira ...

Starfsdagur og vetrarfrí

17/10/11

Frá og með miðvikudeginum 19.október til og með föstudeginum 21.október verða nemendur Varmárskóla í fríi vegna starfsdags og vetrarfrís. Skóli hefst aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24.október.

Meira ...

Pollapönk í Álafosskvos

13/10/11

pollaponk_okt11 (13)Þriðjudaginn 4.október bauðst leik- og grunnskólanemum á tónleika hjá Pollapönki í Álafosskvosinni. Nemendur í 1. - 5.bekk Varmárskóla fjölmenntu og skemmtu sér hið besta eins og sjá má á myndum af viðburðinum. Sjá myndir á myndasíðu.

Meira ...

Myndmennt hjá 2.bekk

11/10/11

myndmennt (6) (Medium)Á fallegum haustdegi fór myndmenntahópur úr 2.bekk út að teikna. Í framhaldi máluðu börnin flottar myndir af hausttrjám. Sjá nánar á myndasíðu.

Meira ...

Varmárskóli fær veglega gjöf frá foreldrafélaginu

07/10/11

gjof_foreldrafelagsins (1)Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn fimmtudagskvöldið 6.október. Á þeim fundi afhenti foreldrafélagið Varmárskóla tvær veglegar gjafir.

Meira ...

3. HLB að týna rusl á skólalóðinni

07/10/11

3HLB_ad_tyna_rusl_okt11 (5) (Medium)Nemendur í 3. HLB voru að týna rusl á skólalóðinni í blíðskaparveðri í dag. Nú er skólalóðin orðin hrein og fín. Fleir myndir af hópnum á myndsíðunni.

Meira ...

Síða 77 af 86

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira