logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Varmárskóli fær veglega gjöf frá foreldrafélaginu

07.10.2011 16:35

gjof_foreldrafelagsinsAnnarsvegar var skólanum gefin overlock saumavél fyrir textíl í eldri deild. Við gjöfinni tók Auður Þórðardóttir textílkennari. Hinsvegar var skólanum færð peningagjöf að upphæð 450.000 til að styðja við tækjakaup skólans vegna verkefnisins "Varmárskóli, öndvegisskóli í vísindum og tæknimennt". Vill skólinn hér með þakka foreldrafélaginu kærlega fyrir þessar höfðinglegu gjafir.

 

Að fundi loknum tók Húgó Þórisson sálfræðingur við og fjallaði um samskipti foreldra og barna. Frábær fyrirlestur hjá Húgó sem fékk fundargesti oft til að brosa út í annað.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira