logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Í fótspor landnámsmanna - 5.bekkur á Þjóðminjasafnið

02.12.2011 13:43

"Í fóstpor landnámsmanna“ er efni sem Þjóðminjasafnið býður 5. bekk að koma og upplifa.  Árgangarnir fóru allir í lok nóvember með strætó og í einhverjum tilvikum voru foreldrar með í för, kennara og nemendum til halds og trausts.  Þau fengu að sjá ýmsa fágæta muni, hvernig grafir þeirra litu út, hvernig vopn þeir báru, 1000 ára gamalt skyr og fleira. Öll klæddust þau í föt eins og landnámsmenn notuðu á meðan þau skoðuðu safnið. Ferðin var allt í senn áhugaverð, fræðandi og skemmtileg. Myndir eru á myndasíðunni.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira