logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Öskudagur í Varmárskóla- ekki er gefið frí að ástæðulausu

21.02.2012 12:33

Miðvikudaginn 22.febrúar gerum við okkur dagamun og skemmtum okkur saman í búningum. Skóli er frá kl. 8:10-13:15 og frístundaselið opið fyrir þá aðila sem þar eru skráðir eftir það. Margt verður til gamans gert, kónga dansaður í eldri deild, kötturinn sleginn úr tunnunni í yngri deild, karíókí og fleira. Ekki er gefið frí á þessum degi nema gildar ástæður liggja þar að baki. Tilmæli hafa verið send til stofnanir og fyrirtæki bæjarins að taka ekki á móti börnum fyrr en eftir að skóla lýkur. Með von um samvinnu og samstöðu foreldra.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira