logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Slökkvilið í heimsókn

02.12.2015 13:14
3. bekkur fékk góða og gagnlega heimsókn á dögunum í tilefni af eldvarnarviku.  Slökkviliðið mætti og fór í gegnum helstu brunahættur á heimilium og hvað best er að gera til að koma í veg fyrir bruna. Að því loknu var farið út og þar fengu nemendur að vita allt um sjúkra-og slökkvibíla.  Nemendur fengu svo getraun með sér heim þar sem þau svara spurningum um brunavarnir og einnig vasaljós til að lýsa upp skammdegið. Myndir frá heimsókn eru á myndasíðu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira