logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fræðsluerindi fyrir 1. bekkja foreldra

26.09.2016 12:18
Þriðjudaginn 27. september verður fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. bekk. Fundurinn verður frá 17.00-19.00 og verður  boðið upp á tvo frábæra fyrirlestra. Annarsvegar er það Andrea Anna læsisráðgjafi hjá Menntamálastofnun sem verður með fyrirlestur er nefnist "Barnið mitt, barnið okkar. Samvinna er lykill að velferð þess". Hinsvegar er það Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem ætlar að ræða um samskipti, samvinnu og forvarnir gegn einelti.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira