logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimsókn frá Krikaskóla

06.04.2017 15:15
Þriðjudaginn  4. apríl komu nemendur 4. bekkjar úr Krikaskóla í heimsókn til nemenda 4. bekkja í Varmárskóla.  Nemendum beggja skóla var skipt í 4 blandaða hópa. Nemendur fóru á fjórar stöðvar og  hver hópur var 20 mínútur á hverri stöð. Stöðvarnar voru: Dans, bókasafn,  leiðsögn um skólann og spil í stofu 6. Allir voru glaðir og ánægðir með þessa heimsókn. Myndir frá heimsókninni eru á myndasíðu skólans.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira