logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

31.janúar, óveður

31.01.2024 11:09
Ágætu foreldrar
Það spáir vondu veðri með snjókomu svo færð gæti spillst eftir hádegið. Enn sem komið er vitum við ekki annað en allur akstur verði á áætlun, en ef við fáum upplýsingar um annað munum við láta ykkur vita. Við minnum á að ef einhverjir vilja sækja börn sín fyrr vegna þessa er það sjálfsagt, bara muna að láta starfsmann vita.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira