logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Mosfellsbær 2050 séður með augum unglingsins

09/05/11

 

Sýning er í listasal Mosfellsbæjar. Verkefnið er samstarf listgreinakennara á unglingastigi í Varmárskóla og Lágafellsskóla. Nemendur í myndmennt, textíl og heimilisfræði unnu verk sín út frá framtíðarsýn á lífi unglinga í Mosfellsbæ árið 2050.

Meira ...

4.-SK í útikennslu

09/05/11

Útieldhus_4-SK (5)Síðastliðinn þriðjudag (3.maí) fór 4. SK í blíðskaparveðri í Vin útieldhúsið.  Þar grilluðum við brauð, tíndum saman eldivið og fórum í plankaleik sem er mjög skemmtilegur og góður samvinnuleikur. Endilega kíkið á myndirnar inn á myndasíðunni, þær tala sínu máli.

 

 

 

Meira ...

5. bekkur í fjallgöngu á Lágafellið

02/05/11

5b_fjallganga_apr¡l11 (16)Krakkarnir í 5. bekk fóru í blíðviðrinu á föstudaginn í fjallgöngu á Lágafellið. Við erum að vinna sameiginlegt Comeníusarverkefni með nemendum í Svíþjóð, Þýskalandi...

Meira ...

Vekjum athygli á því sem vel er gert

28/04/11

Frá Verkefnisstjóra Íslensku menntaverðlaunanna – stigur@spar.is

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent í sjöunda sinn núna í vor. Verðlaun þessi eru sannkölluð þjóðarverðlaun því hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Við höfum flest skoðanir á því hvað sé góður kennari, frábært námsefni ellegar góður skóli.  

Meira ...

Ókeypis tannlæknaþjónusta

26/04/11

Við viljum vekja athygli á tímabundnu verkefni í sumar um ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar barna tekjulágra foreldra/forráðamanna. Sjá nánar hér. Á vef Fjölmenningarseturs, www.mcc.is, verður fljótlega allt efni tengt verkefninu á nokkrum tungumálum.

Meira ...

Páskafrí

25/04/11

easterStarfsfólk Varmárskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegra páska. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 26.apríl 2011 samkvæmt stundatöflu.

Meira ...

Vel heppnuð Vorhátíð

14/04/11

vorhátíð_2011 (83) (800x450)Miðvikudaginn 13.apríl var haldin Vorhátíð í Varmárskóla. Allir nemendur og starfsmenn yngri deildar lögðu hönd á plóg og úr varð hin besta skemmtun.

Meira ...

Skólakór Varmárskóla á Landsmóti barnakóra á Selfossi

14/04/11

koramot_a_Selfossi_april11 (4)Landsmót íslenskra barnakóra var haldið í 17. sinn helgina 8. - 10. apríl en landsmótið eru haldin annaðhvert ár.

Meira ...

Vorhátíð yngri deildar Varmárskóla

11/04/11

Vorhátíð Varmárskóla fer fram miðvikudaginn 13.apríl 2011. Um þrjár sýningar eru að ræða sem eru kl. 16:30, 17:40 og 18:50. Allir bekkir koma fram og eru með atriði. Frekari upplýsingar eru að finna í dagskrárblaði. Hlökkum til að eiga góða stund saman. Starfsfólk og nemendur Varmárskóla.

Meira ...

Árshátíð

08/04/11

Arshatid 2010-2011 (407)Árshátíð 8.-10. bekkjar sem haldin var fimmtudaginn 7. apríl tókst mjög vel, Heiðar Austmann sá um tónlistina og Ari Eldjárn var með uppistand.

Meira ...

Síða 82 af 86

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira