logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Footloose í Bæjarleikhúsinu

24/05/19
Sunnudaginn 26. maí sýnir leiklistarval Varmárskóla söngleikinn Footloose í Bæjarleikhúsinu. Aðeins verða tvær sýningar í boða þ.e. kl 16:00 og 19:00. Aðgangseyrir er 1000 kr fyri fullorðna, 500 kr fyrir börn á grunnskólaaldri en frítt fyrir yngri börn.
Meira ...

Danssýning - allir velkomnir

23/05/19
Nemendur í 4.-6. bekk bjóða upp á danssýningu í íþróttahúsinu miðvikudaginn 29. maí kl 17:30. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis
Meira ...

Valgreinar í eldri deild næsta skólaár

15/05/19
Valið fyrir skólaárið 2019 - 2020 fer fram rafrænt á val.varmarskoli.is dagana 17. - 23. maí 2019. Forráðamenn fá lykilorð send í tölvupósti fyrir hádegi 17. maí nk.
Meira ...

Glæsilegir afmælistónleikar hjá Skólakór Varmárskóla

10/05/19Glæsilegir afmælistónleikar hjá Skólakór Varmárskóla
Þann 4. maí fóru fram afmælistónleikar Skólakórs Varmárskóla. Guðmundur Ómar hefur stýrt kórnum frá upphafi eða frá árinu 1979 og eru því komin 40 ár! Tónleikarnir voru hinir glæsilegustu og komu fram gamlir kórfélagar eða nemendur Guðmundar Ómars sem heiðruðu hann og kórinn. Mæting var mjög góð og fulltrúi frá foreldrafélagi Varmárskóla afhenti heiðursverðlaun foreldrafélagsins til Guðmundar Ómars. Jafnframt fékk hann viðurkenningu frá Mosfellsbæ fyrir frábært starf.
Meira ...

Afmælistónleikar Skólakórs Varmárskóla

03/05/19
Afmælistónleikar Skólakórs Varmárskóla verða haldnir laugardaginn 4.maí klukkan 16:00 í Guðríðarkirkju. Aðgangseyrir er 2.000kr.
Meira ...

Fjölmenningarhátíð í Kjarna – Multicultural Festival

30/04/19
Laugardaginn 11 maí kl. 13:00-16:00 efna Bókasafn Mosfellsbæjar, Rauði krossinn og fleiri aðilar til fjölmenningahátíðar í Kjarna. Kjörið tækifæri til að kynnast mismunandi menningu, styrkja fjölbreytileikann og treysta böndin.
Meira ...

Upplýsingafundur bekkjarfulltrúa í Varmárskóla

29/04/19Upplýsingafundur bekkjarfulltrúa í Varmárskóla
Þann 29. apríl var boðað til upplýsingafundar bekkjarfulltrúa í Varmárskóla. Á fundinn mættu um 60 foreldrar og um 40 starfsmenn. Á fundinum var í upphafi farið breitt yfir sviðið og fundurinn opnaður af skólastjórum og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar.
Meira ...

Samstarf milli Varmárskóla og Varmás - Skólavörur

29/04/19Samstarf milli Varmárskóla og Varmás -  Skólavörur
Nú er að hefjast samstarf milli Varmárskóla og Varmás – Skólavörur um að útvega búnað frá SMART og Prowise til þess að kenna forritun. Þetta eru mismunandi aðferðir og byggjast á því að nota spjaldtölvur eða gagnvirka skjái. Hér að neðan er sagt stuttlega frá þessum tveimur leiðum.
Meira ...

Að láta gott af sér leiða

12/04/19Að láta gott af sér leiða
Nemendur 9.bekkjar í Varmárskóla unnu að þemaverkefni í vetur. Verkefnið sem bekkurinn fékk í hendurnar var að láta gott af sér leiða.
Meira ...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur

12/04/19Viðurkenningar fyrir góðan árangur
Viðurkenningar voru veittar á sal eldri deildar þeim nemendum sem hafa skarað fram úr í hinum ýmsu keppnum fyrir hönd skólans/Bólsins það sem af er skólaárinu.
Meira ...

Síða 22 af 86

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira