logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Kvíði hjá börnum og unglingum

21/02/19
Miðvikudaginn 27. febrúar verður þriðja opna hús vetrarins á vegum fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00.
Meira ...

Draumabærinn

15/02/19Draumabærinn
Nemendur í 8. KH unnu að verkefni um draumabæinn sinn og hér má sjá þeirra framtíðarsýn.
Meira ...

Kærleiksvikan í 2. bekk

13/02/19Kærleiksvikan í 2. bekk
Í tilefni af kærleiksvikunni ræddu nemendur í 2.bekk um kærleika. Allir gerðu 2 hjörtu og skrifuðu falleg orð á þau. Einnig gerðu þau "hjartalaga" vinasögu, sem þau lásu fyrir bekkinn.
Meira ...

Vinningshafi í Eldvarnargetrauninni

13/02/19
Alexander Þórðarson í 3.ÞK var einn af vinningshöfum í Eldvarnargetraun slökkviliðanna í ár og fékk vegleg verðlaun afhent á 112 deginum.
Meira ...

Hvatning og hrós

13/02/19Hvatning og hrós
Í tilefni af kærleiksvikunni hafa innkaupakerrur í Krónunni og Bónus hafa verið streyttar með fallegum skilaboðum og hvatningarorðum, sem nemendur í 8.bekk hafa undirbúið.
Meira ...

Rannsókn á högum og líðan ungs fólks

01/02/19
Á síðast ári var gerð könnun á landsvísu á högum og líðan unglinga í 8.-10. bekk. Fulltrúi frá Rannsókn og greiningu kom í vikunni og kynnti niðurstöður.
Meira ...

Snjórinn - rassaþotur

21/01/19
Nú er fyrsta vikunni lokið eftir að við tókum inn mat frá Skólamat. Það hefur gengið mjög vel og ekki annað að heyra en nemendur séu ánægðir með matinn. Snjórinn var vel þeginn og nemendur renndu sér glatt í brekkunni við skólann.
Meira ...

Mötuneytið opnar á mánudaginn

11/01/19
Því miður þurfti að loka mötuneytinu tímabundið, en það opnar aftur á mánudaginn. En þar sem ekki náðist að ráða matreiðslumann er búið að semja við Skólamat fyrir janúar og febrúar. Þeir sem eru skráðir í mat fá þá mat samkvæmt nýjum matseðli, sem búið er að uppfæra á heimasíðunni.
Meira ...

Bann við notkun skotelda

08/01/19
Notkun skotelda er með öllu bönnuð á skólatíma og á skólalóð Varmárskóla. Foreldrar eru beðnir að sjá til þess að nemendur séu ekki að koma með skotelda í skólann.
Meira ...

Lestrarátak fyrir alla

07/01/19
Þann 1. janúar hófst fimmta, og jafnframt síðasta, lestrarátak Ævars vísindamanns. Þetta lestrarátak, sem stendur yfir til 1. mars, er aðeins ólíkt hinum fyrri.
Meira ...

Síða 23 af 84

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira